Síðu-Hallur 20 skota
Verð
18.900 kr
Hér er sýning!
Gott sýnishorn af því besta úr öðrum tertum. Upp koma stakar kraftmiklar sprengingar með gríðarlega fallegum hvelfingum.
Ekki mikill hávaði en sannköllum flugeldasýning.
Fjöldi skota: 20
Lengd: 50 sek.
Hávaði: 2/5
Ljós: 5/5
Þyngd: 6kg