Skilmálar

Björgunarsveit Hafnarfjarðar

Kt. 410200-3170
Hvaleyrarbraut 32
220 Hafnarfjörður
Sími 565-1500
Netfang flugeldar@spori.is

Björgunarsveit Hafnarfjarðar áskilur sér rétt til að hætta við pantanir, t.d. vegna rangra verðupplýsinga, rangra upplýsinga í vefverslun eða vara hafa verið tekin úr sölu. Áskilinn er réttur til að staðfesta pantanir símleiðis.

 

Afhending vöru

Allar pantanir eru sóttar í bækistöðvar Björgunarsveitar Hafnarfjarðar að Hvaleyrarbraut 32, 22 Hafnarfirði á þeim tíma sem viðskiptavinur velur við kaup. Sé vara ekki til á lager mun munum við hafa samband og gera ráðstafanir í samráði við viðskiptavin.


Skilaréttur

Ekki er hægt að skila vörum nema þær séu heilar og fæst þá inneign fyrir sömu upphæð og verslað var fyrir, gegn framvísun kvittunar.

Komi upp gallar í vöru eða gruni viðskiptavin að um gallaða vöru sé að ræða biðjum við viðskiptavin um að tilkynna okkur það strax á flugeldar@spori.is


Trúnaður (Öryggisskilmálar)

Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar upplýsingar sem hann gefur upp í tengslum við viðskiptin.

Upplýsingar verða ekki undir neinum kringumstæðum afhentar þriðja aðila.
Privacy policy All personal information will be strictly confidential and will not be given or sold to a third party.

Eyðing persónuupplýsinga

Viðskiptavinir geta óskað eftir því að persónulegum gögnum (heimilisfang, viðskiptasaga, símanúmer o.sfv) sé eytt úr gagnagrunum Björgunarsveitar Hafnarfjarðar. Við ábyrgjumst ekki upplýsingar sem önnur fyrirtæki og þjónustuaðilar eins og t.d. greiðsluþjónustur safna í tengslum við viðskiptin.


Lög og varnarþing

Samningur þessi er í samræmi við íslensk lög. Rísi mál vegna hans skal það rekið fyrir Héraðsdómi Reykjaness
Governing law / Jurisdiction These Terms and Conditions are in accordance with Icelandic law.