Sölustaðir
Björgunarsveit Hafnarfjarðar er með 3 flugeldamarkaði í Hafnarfjarðarbæ árið 2022. Sölustaðirnir eru opnir eins og hér segir:
28-30. des frá 10-22
31. des frá 10-16.
Fyrir Þrettándann verður opið að Hvaleyrarbraut 32 eins og hér segir:
6. jan frá 16-20
Afhendingar á netpöntunum fara allar fram að Hvaleyrarbraut 32 á opnunartímum sölustaðarins.