Sjóbjörgun 42 skota
Verð
13.500 kr
Stakar mislitar flaugar sem byrja með rauðum lit og siglir fljótlega yfir í bláan og grænan. Þessi terta endar svo með fallegum gullhölum. Sannarlega tími til að njóta.
Fjöldi skota: 42
Lengd: 30 sek