Víg Þorvalds Vatnsfirðings (1228) 98 skota
Verð
45.900 kr
Þessi flotta kaka skýtur kröftugum skotum beint upp með stigmagnandi hraða. Falleg rauð, græn og blá pálmablóm með silfruðu glitrandi leiftri. Í lokin æsist leikur þegar rauðar, grænar og bláar stjörnur enda með gullituðum brakandi pálmum
Brak og brestir, ljósadýrð og fegurð.
Fjöldi skota: 98
Lengd: 85 sek.
Hávaði: 5/5
Ljós: 5/5
Þyngd: 15kg