Uppboðs jólatré til styrktar björgunarsveitinni Ísólfi á Seyðisfirði
Uppboðs jólatré til styrktar björgunarsveitinni Ísólfi á Seyðisfirði

Uppboðs jólatré til styrktar björgunarsveitinni Ísólfi á Seyðisfirði

Verð 0 kr 0 kr Einingaverð translation missing: is.general.accessibility.unit_price_separator

Við viljum bjóða upp 1 fagurlega skreytt jólatré með fæti og alveg tilbúið, keyrt heim á höfuðborgarsvæðinu.

Þetta er tré sem er rúmlega 2m á hæð, þétt og fallegt tré.

Allur ágóði rennur beint til Ísólfs á Seyðisfirði en þeir félagar okkar standa í ströngu þessa dagana vegna ofanflóða sem þar ganga yfir.

Hver hlýtur þetta flotta tré sem sómir sér í hvaða stofu sem er eða í glugga hjá einhverju góðu fyrirtæki. Sýnum samhug í verki og bjóðum í.

Uppboðið klárast á mánudagskvöldið kl 20.


Deila þessari vöru