
Þorgeir Ljósvetningagoði 49 skota
Verð
22.000 kr
Allir regnbogans litir lýsa upp himininn með blómum, pálmum og stjörnum. Skotunum er fylgt eftir með glitrandi hala og hvellir, brak og brestir óma um svæðið.
Þorgeir er skriðinn undan feldinum í allri sinni dýrð.
Fjöldi skota: 49
Lengd: 27 sek.